fimmtudagur, 1. janúar 2009

Nýtt ár 2009!

Áramótasjálfsmyndin

Megi árið 2009 veita okkur gæfu til þess að byggja upp samfélag manna sem leiðir til góðs fyrir okkur öll og allt lífið á jörðinni.

Gleðilegt nýtt ár!

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þú ert greinilega mikið að hugsa Tómas minn! Hugsa um 2009 - og hvernig þetta allt endar...!

Bryndis