laugardagur, 6. september 2008

Óklárað ... og þó!

Hljómalind

Á Hljómalind í lok ágúst.


Módelið fór en í staðinn laðaðist að borðinu mínu lítil stúlka sem heitir Alda. Hún dáðist að myndinni og litunum og saman héldum við áfram að teikna myndir, stund sem ég mun ekki gleyma.

Engin ummæli: