sunnudagur, 29. janúar 2012

Observasjón

Valdimar á Kaffitári


Ég er óöruggur eins og sjá má á þessari mynd. Er ekki með frumkvæðið og kýs að bíða átekta í stað þess að stökkva fram, fagna lífinu með djarflegri túlkun. Nú er þögul eftirtekt um stund.

1 ummæli:

Russell sagði...

I quite like this one Thomas. Kept an eye out for you today, Russell.