þriðjudagur, 29. desember 2009

Season Greetings!

Í gærkvöldi, þar sem ég sat á bókakaffinu í Eymundson á Skólavörðustíg, leyfði ég mér að hugsa eitt andartak ekki um tækni, heldur fór að spá í áramótakveðju frá mínu litla tæknifyrirtæki....hvernig skildi hún nú vera?

Þá varð þetta til:


Raðaði þessu myndum svo saman og úr varð þetta:2010 Season Greetings everyone!

3 ummæli:

Bastarður Víkinga sagði...

Þetter æði!

Tinnuli sagði...

Skemmtilegt, kom mér í gott skap þegar stefndi í geðvondan morgun! Gleðilegt nýtt ár!

adalthor sagði...

Vona að árið 2010 verði gott ár fyrir þig, Tómas!

kveðja, Aðalsteinn.