föstudagur, 1. janúar 2010

Nýtt ár 2010!

Áramótasjálfsmyndin (9 x 14 cm)


Eins og sjá má er ég bara bjartsýnn, þrátt fyrir að skeggið sé að fara út í einhverja vitleysu.. kynni einhverjum að finnast. Myndin er í raun mildari í tónum, en hún skannast inn og verður svolítið hörð, líklega út af pappírnum.

Tryggvi kominn til landsins og auðvitað mættur á kaffihúsið í fyrradag :)

Tryggvi Edwald þjáningarbróðir í vísindum og listum.

3 ummæli:

baun sagði...

Gleðilegt ár Tómas, flott sjálfsmynd!

Frú Sigurbjörg sagði...

Gleðilegt nýtt ár Tómas! Flott mynd af þér og æðislegt myndbandið hérna aðeins neðar!

TAP sagði...

Gleðilegt ár mínar kæru bloggvinkonur! Gott að vita að þið kíkið hingað inn endrum og eins. Takk fyrir fínu bloggin ykkar. Megi okkur veitast fleiri tækifæri til að gera thad sem okkur finnst dýrmætt í þessu óendanlega margbreytilega og dásamlega lífi!!!!!!!