laugardagur, 4. október 2008

Sjónin skýrist.Mokka í hádeginu

"Vofa kapítalismans gengur ljósum logum"

Nú er gott að eiga góðan grænmetissjóð. Þessa þokkafullu Nantes gulrót dró ég upp úr jörðinni síðustu helgi:
Ekki nóg með að hún sé þrælgóð fyrir sjónina, heldur fær maður einnig það besta frá báðum kynjum í einum og sama rótarávextinum. Finn strax mikinn mun!

4 ummæli:

Bastarður Víkinga sagði...

Vofa kapítalismans er þriggja typpa óvættur?

TAP sagði...
Þessi ummæli hafa verið fjarlægð af höfundi.
TAP sagði...

Alltaf sérð þú einhverja vitleysu út úr myndunum mínum! Hefurðu einhverja betri tillögu?

Bastarður Víkinga sagði...

Betri? Þú meinar fleiri typpi?