miðvikudagur, 8. október 2008

Lífið heldur áfram...

Miðvikudagsseminar

..hjá fræðimönnum í ReykjavíkurAkademíunni sem hlýddu á hádegiserindi
Steinunnar Kristjánsdóttur sem fjallaði um fornleifauppgröftinn á Skriðuklaustri..

Mokka
.. og hjá foreldrum og ungbörnum á Mokka.