mánudagur, 3. mars 2008

Tvær perlur með kaffi og vaxlitum

"Mokka är ett mycket mysigt och varmt café." - Sara les ævisögu Johnny Cash

Anna fær sér te og les blöðin á Mokka

2 ummæli:

Bastarður Víkinga sagði...

Seinni myndin tapar þónokkru í skönnuninni.

TAP sagði...

já, rétt - glansinn fer aðeins af henni. Það jafnast ekkert á við að skoða originalinn!