laugardagur, 22. mars 2008

Hvítagull

Glæsipar á Mokka

Þetta fallega par var á Mokka í dag. Lagði ekki í að bæta lit í myndina en er ánægður þrátt fyrir að hárið, húðin, silkikjóllinn og veskið hafi skartað öllum hugsanlegum tónum af hvítagulli.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Kæri Tómas, takk fyrir fallegu myndirnar þínar frá niðri í bæ Reykjavík, rólegheitin á kaffihúsum er eitthvað sem hvergi er hægt að kaupa.

Björk Bjarnadóttir