Borðdúkar
Í París eru frábær veitingahús, og oft eru borðdúkarnir úr pappír sem þjóninn krotar niður pöntunina á. Ég fór að krota myndir af Björk á nokkrum af þeim stöðum sem við heimsóttum í síðustu viku..

Mirabelle og Tatin tarte sneiðar á Bistró des Panoramas

"Ef þú vilt ekki þessa mynd þá mun ég hirða hana!" sagði þjónninn

Björk var alveg heilluð á Chartier enda frábær og ógleymanlegur

"Jæja Picasso - hér kemur maturinn" sagði þjóninn á Le Petit Saint Benoit
Engin ummæli:
Skrifa ummæli