laugardagur, 1. janúar 2011

Gleðilegt ár 2011!

Engar meðvitaðar áramótastrengingar, en finn að það er nýtt líf framundan. Farinn að vanda mig aftur sem er forsenda fyrir góðu verki. Þessi mynd er til að kveðja neikvæðni og alla frústrasjón fyrir fullt og allt.

Áramótasjálfsmynd


Ástríður frænka mín er orðinn þessi súper teiknari! Við fórum í teiknikeppni á jóladag og hér eru úrslitin. Hún vann....

Jósi að teikna mig

Ég að teikna Jósi

Bjarni og Ástríður skoða skissubók. Þarna er Jósi lýk mömmu sinni

6 ummæli:

baun sagði...

Stórglæsilegar myndir! Gleðilegt ár Tómas:)

Frú Sigurbjörg sagði...

Gleðilegt jákvætt og frústrasjónlaust ár Tómas minn!

TAP sagði...

Takk kæru vinkonur!
Árið byrjar vel - það er bara komið vor úti...

Frú Sigurbjörg sagði...

Tómas, mig langar svo að sjá nýjar myndir frá þér. : )

Tinnuli sagði...

Já hún hefur frænda sínum ekkert eftir!

TAP sagði...

Já nú fer ég að bæta úr þessu!