sunnudagur, 26. desember 2010

Kann ennþá að teikna...

Nokkrar myndir urðu til í október, þrátt fyrir mikið stress og þreytu í tækniverkefni sem hefur tekið verulega á - ekki af því að það er erfitt úrlausnar, heldur vegna mannlegra samskipta. Hef svo litla þolinmæði við að umgangast mennsk vélmenni.

Ánægður með þessa fyrstu mynd:

Ármann slappar af á Mokka

Vinkona Petru veit að ég teikna hana.

Barn sem elskar barnakakó

Reynitréð fyrir framan Kaffifélagið heldur ennþá berjunum sínum

1 ummæli: