fimmtudagur, 25. júní 2009

Kúlupenninn klikkar ekki!

Jæja... best að hita sig upp í teikningunni. Gerði mynd af mokkastúlkunni Ástu Sólhildi (Sólu) í fyrradag í ömmustílnum. Hefði viljað ná henni betur.Svo eru þrjár myndir með kúlupenna frá í gær og í dag.

Pínulítil bleðilsskissa af Elíasi Halldóri


Egill Ólafsson og einhver Rósa ráðherrafrú


Uppáhalds fyrirsætan mín mætti óvænt á Mokka í hádeginu í dag!

2 ummæli:

Frú Sigurbjörg sagði...

Flottar! Og hver er uppáhalds fyrirsætan þín?

TAP sagði...

Já, takk! Örk Guðmundsdóttir heitir hún. Annars er efsta myndin af Mokkastúlkunni Sólu afleit - verð að gera aðra við tækifæri.