miðvikudagur, 10. júní 2009

Hálf öld....

og nú er allt niður í mót eins og einhver sagði. Maður fetar til baka innri stíga sæll eftir hið mikla brölt uppímót, og nú er allt kunnuglegra en áhugavert í þessu nýja samhengi. Tækifærin endurnýjast og loksins á maður erindi eftir allt erfiðið. What a wonderful world!

Fríða sat í stíl við draumaland Ketils á veggjum Mokka.


Boulevard Skólavörðustígur í dag

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með afmælið, Tómas! Vona að þú hafir nú haldið upp á daginn með einhverju móti.

Egill

Tryggvi Edwald sagði...

Velkominn í hópinn og til hamingju.

TAP sagði...

Takk, takk strákar!