fimmtudagur, 2. apríl 2009

Skák og mát!

Frá Reykjavíkurskákmótinu 2009 -
Hannes Hlífar Stefánsson vs Alexander Areshehenko

Ingólfur Júlíusson bauð mér að taka þátt í samsýningu í ljósmyndagalleríi á Miami, og hér er videó af opnuninni sem hann tók. Kaffihúsaskissur 25 talsins prentaðar út - einum of bjartar - og hengdar upp í collage. Er bara sáttur.

Á meðan Ingólfur er í USA passa ég hundinn hans!

Beta baby elskar gamla vesturbæinn

2 ummæli:

Frú Sigurbjörg sagði...

Beta baby er falleg tík.

TAP sagði...

...now I miss Beta!