þriðjudagur, 14. apríl 2009

Easy does it

Nýtt líf færist í skrokkinn og hugurinn vaknar af vetrardoða. Allt sem var svo erfitt er rumpað af en to tre og tilveran er umvafin nýjum ferskleika.... - Vorið komið í tæka tíð.

Ósjálfráð mynd sem breyttist í Kristján Davíðson!Á Mokka um daginn

Á Mokka annan í páskum

4 ummæli:

Solla sagði...

mikið er gaman að skoða myndirnar þínar og texta.

TAP sagði...

takk :)

Frú Sigurbjörg sagði...

Frábær efsta myndin - þú ert snillingur Tómas!

TAP sagði...

Uss, enga vitleysu :o)