Mokkamynd


Nýtt líf færist í skrokkinn og hugurinn vaknar af vetrardoða. Allt sem var svo erfitt er rumpað af en to tre og tilveran er umvafin nýjum ferskleika.... - Vorið komið í tæka tíð.
![]() Á Mokka um daginn | ![]() Á Mokka annan í páskum |
Á meðan hugsuðir nútímans reyna að fá botn í það á hvaða forsendum hagkerfi heimsins skuli byggt - kerfi í jafnvægi þannig að öfgarnar græðgi og skortur verði úr sögunni. Náttúrulega vonlaust. Hinsvegar glími ég við annarskonar vanda í sjálfum mér - að vera algjörlega háður eða bara getulaus. Eftir þessa mynd held ég að ég sé að finna þarna smá jafnvægi.

