Sarpur af myndum í tímahraki
Hér eru nokkrar misjafnar myndir frá því síðast. Er enn teiknandi, en hef ekki mátt vera að því að setja þetta inn jafnóðum. Önnum kafinn við að stýra myndlistarverki sem sett verður inn í keilu sem gengur upp úr þakinu á Háskólatorgi - nýju byggingunni milli gömlu aðalbyggingarinnar (HÍ) og íþróttahússins. Rosa spennandi verkefni, hárfín sérhönnuð mekanik, mótorstýring og sérsmíði út í eitt! Segi betur frá þessu seinna - verður afhjúpað 1. des, þegar byggingin sjálf verður tekin í notkun.
Mokka í morgun
Kaffitár um helgina
Ölstofan
Ungir anarkistar og pönkarar á Hljómalind!
Á Mokka
Á Mokka
Engin ummæli:
Skrifa ummæli