þriðjudagur, 24. apríl 2007

Vorið góða

Hér eru tvær skissur gerðar ekki af sál heldur heila.

Kaffitár


Súfistinn (M&M), Iðunn og Sigga


Ég hef ekki verið í stuði þessa dagana til að láta hrífast, en hef pínt mig til þess... en það stendur til bóta! Þegar afgreiðslustúlka á kaffihúsi fer að segja mér tælandi sögu um sjálfa sig og bílvél upp úr þurru, þá finn ég að ég fer að taka eftir ýmsu. Hér áður fannst mér ég lifa fyrir konur, allt sem ég gerði var vegna þeirra, en svo smátt og smátt reyndi ég að finna tilgang fyrir sjálfan mig ... eins og asni. Nú eru galdrakonur út um allt og ekki of seint að losna úr álögum.

Engin ummæli: