sunnudagur, 1. nóvember 2009

Ný markmið

Eina leiðin til að bregðast við ástandinu er að setja sér ný markmið - hörð og miskunnarlaus.

Hlíf Þorsteins á Mokka í hádeginu. Kaffi og vatnslitir. Við Dagur Sigurðarson gátum rætt endalaust um Prussian bláan -
Hversu vandmeðfarinn hann væri... Eina leiðin til að ná hári þessarar konu er að nota prussian segi ég.
Ánægður með ljósið í þessari mynd... La magie de la lumière
Gunnar S. með selskinnshúfuna sína og staf kíkti á Mokka

Ragnar á Mokka

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ekki að ég vilji eyðileggja minninguna um Dag og þennan fallega lit, en hérna er hljómsveit sem heitir Prussian Blue:

http://www.youtube.com/watch?v=uKJA0kSPAYI&feature=PlayList&p=236D7C1D3CA67AA3&playnext=1&playnext_from=PL&index=1

Kv. Kristín Anna