fimmtudagur, 22. október 2009

Contrasts

Varð að teikna þessar stúlkur, og gleymdi stund og stað þartil ég sat einn fyrir allra augum með pensilinn og spesið.


Vala Védís og Katla

2 ummæli:

Frú Sigurbjörg sagði...

Alltaf gaman að sjá aðra Kötlu. Þessar stöllur eru altjént fallegar í þínum höndum: )

TAP sagði...

Takk fyrir það Katla ;)