laugardagur, 8. ágúst 2009

Í miðjum gay-pride tryllingnum.

Við Héðinn áttum í dag tjáskipti í formi ljóðabrots og myndar:

Héðinn Unnsteinsson fyrir utan Mokka


Dregur línur dropum úr
drátthagur að vanda.
Tómas kvikur tendrar flúr,
með töfrum beggja handa.
(H.U.)

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Thessi finnst mer bysna sterk - thekki manninn ekki, en finnst hann standa ljoslifandi. Af einhverjum astaedum dettur mer Jokull Jakobsson i hug.

Kaffid er godur medium, thetta minnir a sterkustu portrett 'i ljosmyndun, sem eru alltaf svarthvit eda "Sepia".

Nu er eg buinn ad kaupa kaffivel, og reikna med ad fa mikid afgangs-litarefni, til ad apa eftir thjer.

mbk
Tryggvi