mánudagur, 6. júlí 2009

Í hlutverki alþýðulistamanns.

Teiknaði nokkrar myndir af gestum og gangandi á Hamingjudögum á Hólmavík um helgina. Fannst ég vera allt of stífur - hefði viljað vera meira öruggur í stílnum, en þegar upp er staðið eru myndirnar mjög líkar fyrirsætunum, enda fókuseraði ég á það í þetta sinn ... á meðan ég gat fókuserað!Bryjólfur Einarsson "Bowen-nuddari"

Birna Björk BenediktsdóttirMargrét Gunnarsdóttir

Karlotta Maria SchollSólveig Gunnarsdóttir

Ástdís Eik Aðalsteinsdóttir

Takk fyrir mig!

Engin ummæli: